Titill:
|
Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 71 í Hverfisfljóti : árin 1981-1997Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 71 í Hverfisfljóti : árin 1981-1997 |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19646
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
2001 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
Vatnamælingar; Rennslisgögn; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Hverfisfljót; Vhm 71 (vatnshæðarmælir)
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-088.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010391549706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar Höfundar: Snorri Zóphóníasson, Bjarni Kristinsson, Sigríður Árnadóttir, Jóna Finndís Jónsdóttir. |
Útdráttur:
|
Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslisgagna fyrir vhm 71 í Hverfisfljóti við brú á þjóðvegi. Rennslisgögnin í þessari skýrslu ná frá 1981, þegar rekstur sírita hófst, til 1997. Endurskoðunin fólst í að nota endurskoðaða rennslislykla nr. 6 og 7 til að reikna rennsli út frá vatnshæð og brúa tímabil þar sem gögn vantaði og þar sem skráð vatnshæð er ekki rennslisgæf af einhverjum orsökum. Gögnin frá vhm 71 eru mjög heilleg og gefa góðar upplýsingar um rennsliseinkenni Hverfisfljóts. Í skýrslunni er dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt |