Titill:
|
Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 237 í Jökulfalli hjá Kerlingarfjöllum : árin 1986-1995Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 237 í Jökulfalli hjá Kerlingarfjöllum : árin 1986-1995 |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19639
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
2001 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
Vatnamælingar; Rennslisgögn; Rennslismælingar; Vatnshæðarmælingar; Jökulfall (Árnessýsla); Gýgjarfoss; Kerlingarfjöll; Vhm 237 (vatnshæðarmælir)
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-080.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010391159706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar Höfundar: Ásgeir Gunnarsson, Bjarni Kristinsson, Sigríður Árnadóttir, Jóna Finndís Jónsdóttir. |
Útdráttur:
|
Skýrslan fjallar um skoðun rennslisgagna fyrir Jökulfallið við Gýgjarfoss. Síritinn hóf skráningu 18. september 1986 en nýr mælir tók við á öðrum stað í ánni 19. ágúst 1995. Rennslisgögnin í þessari skýrslu ná frá 1986, þegar rekstur sírita hófst, til 1995 þegar nýi mælirinn tók við. Ekki hafa fyrr verið gefin út rennslisgögn frá þessum mæli þar sem rekstur hans gekk illa og lítið er um nýtileg gögn frá honum. Nýtileg gögn voru lykluð með rennslislykli 2, en tímabil þar sem gögn vantaði eða þar sem skráð vatnshæð er ekki rennslisgæf af einhverjum orsökum voru ekki brúuð. Í skýrslunni er dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt |