| Titill: | Samantekt efnagreininga á vatnasviðum Skaftár, Hverfisfljóts og EldhraunsvatnaSamantekt efnagreininga á vatnasviðum Skaftár, Hverfisfljóts og Eldhraunsvatna |
| Höfundur: | Ríkey Hlín Sævarsdóttir 1977 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19634 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2001 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Straumvötn; Lindir; Efnagreining; Gagnasöfn; Skaftá; Hverfisfljót; Eldhraunsvötn |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-073.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010391009706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun |
| Útdráttur: | Í skýrslunni er gefið yfirlit yfir allar efnagreiningar sem gerðar hafa verið í ám, lækjum og lindum á vatnasviðum þriggja fljóta, Skaftár, Hverfisfljóts og Eldhraunsvatna, frá upphafi sýnatöku til mars/apríl 2001. Vötn í Landbroti og Meðallandi eru ekki tekin með í þessari skýrslu. Niðurstöður efnagreininganna eru settar fram í Excel-töflum og fylgja jafnframt með á tölvutæku formi. Um er að ræða bráðabirgðaniðurstöður en ýtarlegri skýsla er væntanleg. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2001-073.pdf | 2.954Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |