#

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna : áfangaskýrsla

Skoða fulla færslu

Titill: Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna : áfangaskýrslaKjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna : áfangaskýrsla
Höfundur: Bjarni Richter 1965 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Orkustofnun. Auðlindadeild.
URI: http://hdl.handle.net/10802/19617
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2001
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Setlög; Surtarbrandur; Borholur; Borkjarnar; Sýnataka; Jarðlagasnið; Berggreining; Tjörnes
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-051.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010390339706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar
Útdráttur: Í skýrslunni er gerð grein fyrir borun fjögurra kjarnaholna í setlögin á Tjörnesi. Holurnar voru boraðar í þeim tilgangi að afla sýna af surtarbrandslögum ser þar er að finna til að meta þroska lífrænna efna. Upphaflega átti að bora þrjár holur en þær urðu fjórar þar sem ein tókst ekki fullkomlega. Tvær holur eru í landi Hringvers og tvær í landi Tungugerðis. Lýst er borun hverrar holu, kjarnanum og sýnunum sem tekin voru. Einnig eru birt snið af jarðlögum holnanna. Tilgangur borananna náðist að mestu leyti, en þó er enn eftir að fá úr því skorið hvort eldri sultarbrandur leynist undir hraununum en áður hefur verið talið. Gert er ráð fyrir að dýpka eina holu um 40 m, niður úr hraunlögum, nú í haust. Næsta skref í rannsóknunum er að greina þroskastig surtarbrandsins sem náðist í holunum, og munu greiningar fara fram hjá Geologiske Undersögelser í Kaupmannahöfn með haustinu. Einnig væri æskilegt að aldursgreina hraunlögin undir Tjörnessetinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-051.pdf 1.724Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta