#

Náttúrufar á vatnasvæðum í landi Hafnarfjarðar : umhverfisúttekt

Skoða fulla færslu

Titill: Náttúrufar á vatnasvæðum í landi Hafnarfjarðar : umhverfisúttektNáttúrufar á vatnasvæðum í landi Hafnarfjarðar : umhverfisúttekt
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19608
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 12.2001
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Umhverfisáhrif; Efnafræði; Vatnafar; Umhverfisvernd; Dýralíf; Gróðurfar; Rannsóknir; Skýrslur; Aurburður; Hafnarfjörður; Ástjörn (Hafnarfjörður); Lækurinn (Hafnarfjörður); Hvaleyrarvatn
ISBN: 997968822
9979680822
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-064.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010311309706886
Athugasemdir: Efni: Yfirlit og niðurstöður rannsóknanna / Árni Hjartarson ... [et al.]: bls. 7-26. - Vatnafar Hamarskotslækjar, Ástjarnar og Hvaleyrarvatns / Árni Hjartarson og Gunnar Sigurðsson: bls. 27-44. - Smádýralíf og efnaþættir í Hamarskotslæk og Ástjörn / Hilmar J. Malmquist, Erlín E. Jóhannsdóttir og Finnur Ingimarsson: bls. 45-80. - Gróður og fuglalíf við Hamarskotslæk, Hvaleyrarvatn og Ástjörn / Kristbjörn Egilsson, Ólafur Einarsson og Guðmundur Guðjónsson: bls. 81-139Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ af Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrufræðistofu Kópavogs og OrkustofnunMyndefni: myndir, kort, línurit, töflur
Útdráttur: Gerð er frein fyrir úttekt á vatnafari, gróðri og smádýralífi á vatnasviði Hamarskotslækjar, í Ástjörn og í Hvaleyrarvatni, í landi Hafnarfjarðar. Verkið var unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ í samstarfi þriggja stofnana, Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Orkustofnunar. Því er ætlað að nýtast við gerð svæðisskipulags og vera til hliðsjónar við aðgerðir í umhverfismálum. Skýrslan er í fjórum hlutum. Í fyrsta hluta er yfirlit um niðurstöður ransóknanna og settar fram tillögur um umgengni og friðun. Í öðrum hluta er lýst vatnafari vatnasvæðanna þriggja og helstu sérkennum þeirra. Í þriðja hluta gerð grein fyrir smádýralífi og efnaþáttum í Hamarskotslæk og Ástjörn, og í fjórða hluta fjallað um gróður og fuglalíf við Hamarskotslæk, Hvaleyrarvatn og Ástjörn. Í heild er gerð ítaleg úttekt á náttúrufari og umhverfisþáttum á vatnasvæðunum. Í skýrslunni eru kort og ljósmyndir til skýringar, og í kápuvasa aftast að finna gróðurkort í mælikvarða 1:10.000


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-064.pdf 180.7Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta