#

Brennisteinsfjöll : rannsóknir á jarðfræði svæðisins

Skoða fulla færslu

Titill: Brennisteinsfjöll : rannsóknir á jarðfræði svæðisinsBrennisteinsfjöll : rannsóknir á jarðfræði svæðisins
Höfundur: Helgi Torfason 1949 ; Magnús Á. Sigurgeirsson 1963 ; Valgarður Stefánsson 1939-2006 ; Orkustofnun. Auðlindadeild
URI: http://hdl.handle.net/10802/19607
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 01.2001
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2001/048
Efnisorð: Háhitasvæði; Jarðlög; Landakort; Jarðfræði; Jarðhiti; Jarðfræðikort; Hraun; Rannsóknir; Brennisteinsfjöll; Gullbringusýsla
ISBN: 9979680784 :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-048.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010291869706886
Athugasemdir: Unnið fyrir Auðlindadeild OrkustofnunarMyndefni: myndir, kort, töflur
Útdráttur: Jarðhitasvæðið í Brennisteinsfjöllum liggur í 400-500 m hæð yfir sjó. Virkur jarðhiti kemur fram sem gufur í um 450 m hæð, en köld ummyndun er á fjórum stöðum og vitnar um meiri virkni á fyrri tíð. Jarðhiti á yfirborði er óverulegur og miðað við útbreiðslu jarðhita og ummyndunar er svæðið um 3 km2. Viðnámsmælingar benda til þess að svæðið sé um 18 km2 á 700 m dýpi undir sjávarmáli, um 1.200 m undir yfirborði þar sem jarðhita verður vart. Háhitasvæðið í Brennisteinsfjöllum liggur á samnefndri sprungurein og hefur gosið þar a.m.k. 30-40 sinnum eftir að ísöld lauk. Brotalínur eru ungar á svæðinu frá sjó og norður á Mosfellsheiði og verða oft jarðskjálftar á um 5 km breiðu og um 40 km löngu belti. Jarðskjálftar í Brennisteinsfjöllum geta orðið nokkuð stórir. Sprungureinin sem fjallað er um í skýrslunni er ein fárra ósnortinna slíkra reina á landinu. Við rannsóknir svæðisins og nýtingu, þarf að taka tillit til merkilegrar jarðfræði þess og fremur líflegrar gossögu. Svæðið nýtur nú aukinnar hylli til útivistar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-048.pdf 173.4Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta