Titill:
|
Vatnafar við Neðri-Þjórsá : athuganir vegna virkjunarhugmyndaVatnafar við Neðri-Þjórsá : athuganir vegna virkjunarhugmynda |
Höfundur:
|
Árni Hjartarson 1949
;
Orkustofnun. Rannsóknasvið
;
Landsvirkjun
;
Almenna verkfræðistofan
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19604
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
12.2001 |
Ritröð:
|
Orkustofnun. ; OS-2001/075OS ; OS-2001/075 |
Efnisorð:
|
Grunnvatn; Vatnafar; Lindir; Mannvirkjagerð; Jarðhiti; Virkjanir; Vatnsaflsvirkjanir; Vatnamælingar; Umhverfisáhrif; Rannsóknir; Þjórsárhraun; Neðri-Þjórsá; Þjórsá; Þjórsárhraunið mikla; Suðurland; Urriðafossvirkjun; Núpsvirkjun
|
ISBN:
|
9979680865 : |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-075.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010269309706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun. Samvinnuaðili: Almenna Verkfræðistofan hf. Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur. |
Útdráttur:
|
Vegna áforma um virkjanir í Þjórsá neðan Búrfells hafa verið gerðar athuganir á vatnafari í grennd við ána og hugsanlegum áhrifum inntakslóna og jarðganga á það. Virkjanir við Nú, urriðafoss og etv. við Búða eða Hestafoss munu hafa áhrif á vatnafarið. Því valda inntakslón, jarðgöng og minnkað rennsli í hefðbundnum farvegum. Helstu niðurstöður eru þær að grunnvatnsstaða hækkar nokkuð í næsta nágrenni lónanna. Áhrifin verða staðbundin og gætir lítið á yfirborði nema í Þjórsárhrauni við lón Urriðafossvirkjunar. Þar gæti land blotnað ef ekki koma til mótvægisaðgerðir. Gera má ráð fyrir aukni innrennsli vatns í hraunið frá lónunum. Vatnið birtist líklega á ný í lindum í farvegi Þjórsár neðan við stíflurnar en einnig gæti orðið vart við aukið rennsli í lindum fjær lónunum, þar á meðal í vatnsbólslindum. Ekki er gert ráð fyrir að það spilli vatnsgæðum. Jarðhitasvæði og jarðhitavinnsla eru víða nálægt fyrirhuguðum inntakslónum. Ekki er vitað um jarðhita sem hverfur í þau. Ólíklegt er að lónin hafi áhrif á hita og þrýsting í jarðhitakerfum. |