| Titill: | Búðafoss - Núpur : skýringar með jarðfræðikortiBúðafoss - Núpur : skýringar með jarðfræðikorti |
| Höfundur: | Árni Hjartarson 1949 ; Snorri Páll Snorrason 1951 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Rannsóknasvið ; Almenna verkfræðistofan |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19603 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2001 |
| Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2001/070OS ; OS-2001/070 |
| Efnisorð: | Berggrunnskort; Jarðfræði; Jarðfræðikort; Rannsóknir; Hraun; Berggrunnur; Árnessýsla; Búðafoss; Þjórsárhraun; Núpur (Árnessýsla) |
| ISBN: | 9979680849 : |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-070.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010268899706886 |
| Athugasemdir: | Meðal efnis: Jarðfræðikort [kort] = Geological map : Búðafoss - Núpur (1:20.000) Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar í samvinnu við Almennu verkfræðistofuna hf. fyrir Landsvirkjun Myndefni: myndir, kort, töflur |
| Útdráttur: | Meginþáttur þessa verks er jarðfræðikortið sem er í vasa aftast í skýrslunni. Það er hluti af gögnum sem munu liggja til grundvallar mati á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar virkjunar Þjórsár við Núp í Gnúpverjahreppi. Kortið nær einnig yfir hugsanleg virkjana svæði við Búðafoss og Hestafoss. Það er að hluta til byggt á eldri gögnum en einnig hafa verið gerðar viðbótarathuganir til að fylla upp í og samræma eldri upplýsingar. Þjórsárhraunið mikla er fyrirferðamesta jarðmyndunin á kortblaðinu. Setlög frá síðjökultíma eru sýnd. Þau eru af ýmsum gerðum, jökulurð sjávarset, straumvatnaset og forsandur. Ung hlýskeiðshraun setja svip á jarðfræðina. Þeim er skipt í tvo hópa þ.e. hlýskeiðshraun í Hreppum og í Holtum. Jarðlög Hreppamyndunar eru elst. Þeim er skipt niður í þrjár syrpur, Skarðsfjallssyrpu, Núpssyrpu og Geldingaholtssyrpu. Fyrrnefndu syrpurnar eru í beinu framhaldi hvor af annarri en Geldingaholtssyrpan er í óljósari tengslum við þær og einkennist af innskotum sem tengjast megineldstöð Stóru-Laxár. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2001-070.pdf | 5.987Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |