#

Ágangur Jökulsár á Fjöllum : nákvæm hæðarkort af söndunum

Skoða fulla færslu

Titill: Ágangur Jökulsár á Fjöllum : nákvæm hæðarkort af söndunumÁgangur Jökulsár á Fjöllum : nákvæm hæðarkort af söndunum
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19602
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2001
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2001/067OS ; OS-2001/067
Efnisorð: Jarðfræði; Jökulhlaup; Straumvötn; Flóð; Rannsóknir; Varnargarðar; Landmælingar; Skýrslur; Kortagerð; Jökulsá á Fjöllum; Sandá (Öxarfjörður); Bakkahlaup
ISBN: 9979680881 :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-067.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010268509706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir IðnaðarráðuneytiðHöfundar: Guðmundur Ómar Friðleifsson, Oddur Sigurðsson, Skúli Víkingsson, Helgi JóhannessonMyndefni: myndir, kort
Útdráttur: Fjallað er um gerð nýrra nákvæmra, hæðarkorta af söndunum í Kelduhverfi og Öxarfirði með hliðsjón af flóðum og varnaraðgerðum gegn þeim. Skýrslan er tekin saman í framhaldi af greinargerð Orkustofnunar um sama efni frá því fyrr á árinu. Bætt hefur verið við texta um sögu jökulhlaupa og fleira efni ásamt viðbótum og leiðréttingum á hæðarkortunum sem fylgja útgáfunni. Nýja hæðarkortið eykur mikið á stöðu þekkingar á landhæð á söndunum, og það leiðir í ljós nokkuð skýra mynd af þeim kostum sem eru í stöðunni til þess að verjast hlaupum. Samkvæmt því má helst búast við ef ekkert er að gert leiti áin norður landsigið milli Ytri-Bakka og jarðhitasvæðisins við Bakkahlaup. Slík breyting þarf ekki að vera óæskileg þar sem hún myndi létta á ágangi árinnar á sandrifið milli hennar og Skjálftavatns. Í lok skýrslunnar eru nokkrar ljósmyndir sem gefa innsýn í atburðarás undanfarinna ára


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-067.pdf 140.4Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta