| Titill: | Blóðengill : Hilma : skáldsagaBlóðengill : Hilma : skáldsaga |
| Höfundur: | Óskar Guðmundsson 1965 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19524 |
| Útgefandi: | Bjartur (forlag) |
| Útgáfa: | 2018 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Sakamálasögur; Spennusögur; Skáldsögur; Hilma |
| ISBN: | 9789935500168 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010986499706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 363 bls. |
| Útdráttur: | Á frosthörðum vetrardegi hringir kornung stúlka í Neyðarlínuna og tilkynnir að móðir hennar sé látin. Þegar lögreglan kemur á staðinn er þar ekkert að finna nema blóðug ummerki. Rannsóknarlögreglukonan Hilma og félagar hennar mega engan tíma missa í leit sinni að mæðgunum – leit sem dregur þau inn á óvæntar slóðir og inn í myrkustu kima mannskepnunnar. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| bjartur-BLÓÐENGILL-50690018-8e6b-3d96-5ea9-76c25473fa2c.epub | 1.015Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |