Titill: | Skjálfandafljót : rennslislíkanSkjálfandafljót : rennslislíkan |
Höfundur: | Vatnaskil (verkfræðistofa) ; Orkustofnun. Auðlindadeild. ; Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19517 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2001 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Vatnamælingar; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Skjálfandafljót; Vhm 50 (vatnshæðarmælir); Vhm 116 (vatnshæðarmælir); Vhm 238 (vatnshæðarmælir) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-029.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010389669706886 |
Athugasemdir: | Skýrslan er gefin úr af Auðlindadeild Orkustofnunar |
Útdráttur: | Vatnasvið Skjálfandafljóts og Jökulsár á Fjöllum liggja saman í Ódáðahrauni og eru þar engin glögg vatnaskil á yfirborði. Líkan af rennsli Skjálfandafljóts var því upphaflega gert á árunum 1992-93 sem hluti af rennslislíkani fyrir Jökulsá á Fjöllum. Fyrir endurskoðun líkansins voru öll rennslisgögn yfirfarin of afrennslinu dreift þannig að þau féllu að mælingum við vatnshæðarmæla sem hafa verið reknir í fljótinu um áratuga skeið, við Aldeyjarfoss (nr. 238) og Goðafoss (nr. 50) auk mælis í Svartá (nr. 116). Eftir það voru líkönin aðlöguð átta safn- og veitusvæðum vegna forathugunar á virkjunum í fljótinu. Rennslislíkönin spanna árin 1950-1994, sem er staðlað tímabil vegna mats á orkugetu vatnsaflsvirkjana. Verkið er unnið fyrir Orkustofnun vegna Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2001-029.pdf | 2.510Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |