Titill: | Vinnslueftirlit með vatnstöku Vatnsveitu Suðurnesja árið 2000Vinnslueftirlit með vatnstöku Vatnsveitu Suðurnesja árið 2000 |
Höfundur: | Vatnaskil (verkfræðistofa) ; Vatnaskil (verkfræðistofa) ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Vatnsveita Suðurnesja |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19516 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2001 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Vatnsveitur; Neysluvatn; Eftirlit; Keflavík; Innri-Njarðvík; Ytri-Njarðvík; Lágasvæði; Suðurland; Keflavíkurflugvöllur |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-027.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010389639706886 |
Athugasemdir: | Skýrslan er samin af Verkfræðistofunni Vatnaskil sf. og gefin út af Rannsóknasviði Orkustofnunar. Unnin fyrir Vatnsveitu Suðurnesja. |
Útdráttur: | Skýrslan er sú níunda í röðinni um eftirlit með vinnslu neysluvatns á Lágasvæði fyrir Vatnsveitu Suðurnesja. Gerð er grein fyrir vinnslu á árinu 2000 og jafnframt gefið yfirlit um vatnsnotkun hinna fjögurra meginnotkunarstaða, Keflavíkur, Ytri- og Innri-Njarðvíkur og Keflavíkurflugvallar. Öll gögn eru fengin frá Hitaveitu Suðurnesja. Við úrvinnsluna er stuðst er við mælingar á rennsli til hvers staðar fyrir sig. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2001-027.pdf | 888.3Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |