#

Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 116 í Svartá í Bárðardal : árin 1965-1997

Skoða fulla færslu

Titill: Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 116 í Svartá í Bárðardal : árin 1965-1997Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 116 í Svartá í Bárðardal : árin 1965-1997
Höfundur: Páll Jónsson 1954 ; Árni Snorrason 1954 ; Ásgeir Gunnarsson 1943 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkustofnun. Auðlindadeild.
URI: http://hdl.handle.net/10802/19508
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2001
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Vatnamælingar; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Svartá (Suður-Þingeyjarsýsla); Bárðardalur; Ullarfoss (í Svartá); Skjálfandafljót; Vhm 116 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-014.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010389409706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar
Útdráttur: Þessi skýrsla fjallar um endurskoðun rennslisgagna fyrir vhm 116 í Svartá í Bárðardal; ofan Ullarfossbrúar. Síritinn var settur í gang 14. ágúst 1965 og nær endurskoðunin frá þeim tíma til loka ársins 1997. Endurskoðunin miðast við að reyna að brúa öll tímabil þar sem gögn vantaði eða voru ónothæf af einhverjum ástæðum. Þetta eru fyrst og fremst tímabil þar sem skráð vatnshæð er ekki rennslisgæf, annað hvort vegna truflana af völdum íss eða vegna stíflaðs brunnsírira. Einnig getur mælir bilað af ýmsum öðrum ástæðum. Í skýrslunni er endurskoðaða rennslið sýnt bæði tölulega og myndrænt. Endurskoðuðu gögnin eru einnig borin saman við eldri túlkun gagnanna.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-014.pdf 2.857Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta