Titill: | Jarðfræði við Jöklu og Lagarfljót : almennt yfirlitJarðfræði við Jöklu og Lagarfljót : almennt yfirlit |
Höfundur: | Árni Hjartarson 1949 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Rannsóknasvið |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19490 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2001 |
Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2001/005OS ; OS-2001/005 |
Efnisorð: | Umhverfisáhrif; Jarðlög; Berggrunnur; Berggangar; Kvikuinnskot; Ummyndun; Jarðsaga; Mannvirkjajarðfræði; Umhverfismat; Vatnsaflsvirkjanir; Norður-Múlasýsla; Jökuldalur; Lagarfljót; Kárahnjúkar; Fljótsdalur; Austurland; Kárahnjúkavirkjun |
ISBN: | 9979680652 : |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-005.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010269009706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun Myndefni: teikningar, kort, tafla. |
Útdráttur: | Í skýrslunni er fjallað almennt um jarðsögu og jarðfræðilega byggingu þeirra svæða sem Kárahnjúkavirkjun hefur áhrif á. Aðaláhersla er á að lýsa jarðfræði hálendisins inn af Jökuldal og Fljótsdal, en jafnframt er lýst lauslega helstu þáttum í jarðfræði alls vatnasviðsins að ósum Jökulsár á Dal og Lagarfljóts. Jarðmyndunum Austurlands er raðað inn í klassíska tímatöflu jarðfræðinnar. Með textanum er kort sem varpar ljósi á jarðsögu Vesturöræfa og Hrauna og berggrunnskort af því svæði í mælikvarðanum 1:200.000. Skýrslan er skrifuð í tengslum við umhverfismat Kárahnúkavirkjunar |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2001-005.pdf | 2.758Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |