Titill: | Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 166 í Skaftá við Sveinstind : árin 1986-1997Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 166 í Skaftá við Sveinstind : árin 1986-1997 |
Höfundur: | Jóna Finndís Jónsdóttir 1974 ; Snorri Zóphóníasson 1949 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19480 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2001 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Vatnamælingar; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Sveinstindur; Skaftá; Vhm 166 (vatnshæðarmælir) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-002.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010388639706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun |
Útdráttur: | Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslisgagna fyrir Skaftá við Sveinstind, vhm 166. Síriti var fyrst settur upp þar 2. ágúst 1972 en rekstur varð ekki samfelldur fyrr en síritinn var færður 27. ágúst 1986. Endurskoðunin nær frá 1986, þegar síritinn var færður til 1997. Endurskoðunin fólst í að nota endurskoðaðan rennslislykil nr. 5 til að reikna rennsli út frá vatnshæð, greina ísatrufluð tímabil og tímabil þar sem vatnshæð er óáreiðanleg af völdum sands eða bilunar í mæli. Í skýrslunni er endurskoðað dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt, einnig eru endurskoðuðu gögnin borin saman við gömlu gögnin. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2001-002.pdf | 2.876Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |