Titill: | Mælingar á dýpi, straumum, botngerð og gróðurþekju í ElliðavatniMælingar á dýpi, straumum, botngerð og gróðurþekju í Elliðavatni |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19456 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2002 |
Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2002/050OS ; OS-2002/050 |
Efnisorð: | Vatnafar; Vatnamælingar; Stöðuvötn; Gróðurþekja; Kortagerð; Landupplýsingakerfi; Elliðavatn |
ISBN: | 9979681039 : |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-050.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010311119706886 |
Athugasemdir: | Unnið af vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkurborgar og Tæknideild Kópavogs Höfundar: Jórunn Harðardóttir, Sverrir Óskar Elefsen, Jóna Finndís Jónsdóttir, Helga P. Finnsdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir. Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur |
Útdráttur: | Í þessari skýrslu er lýst niðurstöðum mælinga sem gerðar voru í mars og júní árið 2002 á nokkrum grundvallareiginleikum Elliðavatns, þ.e. dýpi og útlínu þess, straumum undir ísi, setþykkt og botngerð, og gróðurþekju. Niðurstöðurnar eru settar fram á fimm kortum sem fylgja með í vasa aftast í skýrslunni. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2002-050.pdf | 5.328Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |