#

Jökulmenjar á Emstrum, norðvestan Mýrdalsjökuls

Skoða fulla færslu

Titill: Jökulmenjar á Emstrum, norðvestan MýrdalsjökulsJökulmenjar á Emstrum, norðvestan Mýrdalsjökuls
Höfundur: Ingibjörg Kaldal 1949 ; Elsa G. Vilmundardóttir 1932-2008 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Auðlindadeild
URI: http://hdl.handle.net/10802/19455
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðfræði; Jökulhörfun; Fatasnið; Jökullón; Eldgos; Jökulhlaup; Hraun; Skýrslur; Lakagígar; Mýrdalsjökull; Emstrulón; Markarfljótsgljúfur; Entujökull; Sléttjökull; Emstrur; Að Fjallabaki; Botnar
ISBN: 9979681128
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-080.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010295959706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar og LandsvirkjunMyndefni: myndir, kort
Útdráttur: Gerð er grein fyrir framhaldsrannsóknumá lónseti Emstrulóns, sem er syðsta stóra jökullónið, sem myndaðist í ísaldarlokin í lægðum milli móbergshryggja, þegar jökullinn var að hörfa. Einnig voru kortlagðar jökulmenjar framan við Entujökul og Sléttjökul sem tengjast sögu lónsins. Lóninu var haldið uppi af bergþröskuldi og jökuljaðrinum þegar hann lá við brúnina ofan við Botna, þar sem efsti hluti Markarfljótsgljúfurs er nú. Fyrir um 9.000-9.500 árum varð eldgos við jökuljaðarinn ofan við Botna og Tuddahraun rann út í lónið. Leiðarlög í lónsetinu benda til þess að lónið hafi enn verið við lýði fyrir um 6.000 árum. Seinna runnu hraun út yfir suðurhluta lónskálarinnar og ofan í farvegi sem höfðu þá grafist í setið. Elsta hraunið er báðum megin við Markarfljótsglúfur sem bendir til þess að gljúfrið hafi ekki verið til á þeim tíma. Fyrir um 2.000 árum breiddist mikið jökulhlaup út yfir lónstæði Emstrulóns í kjölfar eldgoss undir Mýrdalsjökli. Þetta jökulhlaup átti stærstan þátt í að grafa Markarfljótsgljúfur í núverandi mynd.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-080.pdf 31.01Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta