#

Vestmannaeyjar : könnun á jarðfræði og tillögur um boranir eftir heitu vatni

Skoða fulla færslu

Titill: Vestmannaeyjar : könnun á jarðfræði og tillögur um boranir eftir heitu vatniVestmannaeyjar : könnun á jarðfræði og tillögur um boranir eftir heitu vatni
Höfundur: Haukur Jóhannesson 1948 ; Hitaveita Suðurnesja ; Orkustofnun. Rannsóknasvið
URI: http://hdl.handle.net/10802/19454
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2002/068
Efnisorð: Jarðboranir; Jarðhiti; Jarðfræði; Hitaveitur; Jarðhitarannsóknir; Upphitun húsa; Vestmannaeyjar; Suðurland
ISBN: 997968108X :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-068.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010289369706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu SuðurnesjaMyndefni: myndir, kort, töflur
Útdráttur: Gefið er yfirlit yfir jarðmyndanir og gossögu á Heimaey og lýst höggun jarðlaga þar. Verkið er liður í könnun á jarðhitalíkum á eynni. Einnig eru raktar helstu heimildir um jarðfræði Vestmannaeyja. Settar eru fram tillögur um næstu boranir í leit að heitu vatni. Lagt er til að næsta hola verði boruð austan eða sunnan við Helgafell mitt á milli þeirra gosstöðva sem síðast hafa gosið í þeirri von að berggrunnurinn þar hafi brotnað eitthvað upp í eldsumbrotunum og leiði því betur vatn en við Skiphella þar sem boruð var djúp hola 1956. Sú hola reyndis tregleiðandi. Skýrslunni fylgir nýtt jarðfræðikort í mælikvarða 1:10 000


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-068.pdf 54.75Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta