#

Bjarnarflag : könnun á byggingarsvæðum

Skoða fulla færslu

Titill: Bjarnarflag : könnun á byggingarsvæðumBjarnarflag : könnun á byggingarsvæðum
Höfundur: Þórólfur H. Hafstað 1949 ; Kristján Sæmundsson 1936 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19393
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðfræði; Borholur; Borkjarnar; Móberg; Hraun; Setlög; Varmi; Jarðhitanýting; Bjarnarflag; Norðurland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-042.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010387839706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Gerð er grein fyrir könnun á jarðfræðilegum aðstæðum á þremur svæðum (merktum A, B og C) í Bjarnarflagi þar sem áætlað er að reisa mannvirki jarðhitavirkjunar. Í þessu skyni voru boraðar þrettán gunnar könnunarholur og þrjár kjarnaholur. Móberg í Námafjalli frá síðasta jökulskeiði er elsta berg á svæðinu. Sprungur, misgengi og gjár setja svip á landið.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-042.pdf 2.086Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta