| Titill: | Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá við Sveinstind árið 2001Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá við Sveinstind árið 2001 |
| Höfundur: | Jórunn Harðardóttir 1968 ; Svava Björk Þorláksdóttir 1975 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19392 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2002 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Skriðaur; Kornastærðargreining; Kornastærð; Umhverfisrannsóknir; Aurburður; Skaftá; Sveinstindur |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-041.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010387809706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun |
| Útdráttur: | Sumarið 2001 voru farnar tvær ítarlegar aurburðarferðir að Skaftá við Sveinstind þar sem tekin voru heilduð svifaurssýni, punktsýni af mismunandi dýpi í fimm sniðum og skriðaurssýni. Öll svifaurssýni og hluti skriðaurssýna voru kornastærðargreind og styrkur/þyngd þeirra ákvarðaður. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2002-041.pdf | 9.044Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |