Titill: | Hitaveita Ólafsfjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árið 2001Hitaveita Ólafsfjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árið 2001 |
Höfundur: | Arnar Hjartarson 1972 ; Vigdís Harðardóttir 1955 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Ólafsfjarðar |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19379 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2002 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Lághitasvæði; Hitaveita; Borholur; Vatnsborð; Eftirlit; Varmi; Efnastyrkur; Súrefni; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Ólafsfjörður; Laugarengi; Skeggjabrekkudalur; Norðurland; SK-12 (borhola) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-029.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010387279706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Ólafsfjarðar |
Útdráttur: | Skýrslan fjallar um eftirlit með jarðhitavinnslu Hitaveitu Ólafsfjarðar árið 2001 og fram á sumar 2002. Árleg meðalvinnsla hitaveitunnar árið 2001 er áætluð um 15,4 l/s á Laugarengi en um 23,6 l/s á Skeggjabrekkudal. Samanlögð ársmeðalvinnsla Hitaveitu Ólafsfjarðar árið 2001 er því um 39,0 l/s, sem jafngildi 43 GWh orkuvinnslu á ári miðað við nýtingu úr 61°C í 30°C. Vatnsborð hefur ekki staðið hærra á Laugarengi síðan reglulegar mælingar hófust, líklegast vegna minni vinnslu en einnig er hugsanlegt að einhver breyting hafi orðið á kerfinu. Með einföldum hermireikningum mætti ganga úr skugga um það hvort vatnsborðshækkunin sé eðlileg miðað við dælinguna úr kerfinu. Á undanförnum árum hafa ekki orðið marktækar breytingar á efnasamsetningu vatsning á Laugarengi né á Skeggjabrekkudal. Uppleyst súrefni er enn verulegt í holu I (SK-12) á Skeggjabrekkudal. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2002-029.pdf | 783.4Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |