Titill: | Hitaveita Suðureyrar : efnasamsetning vatns úr vinnsluholum 2000-2001Hitaveita Suðureyrar : efnasamsetning vatns úr vinnsluholum 2000-2001 |
Höfundur: | Vigdís Harðardóttir 1955 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Suðureyrar |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19378 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2002 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Hitaveita; Borholur; Efnastyrkur; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Suðureyri; Laugar (býli, Vestur-Ísafjarðarsýsla); Vestfirðir; LA-02 (borhola); LA-05 (borhola) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-028.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010387249706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Suðureyrar |
Útdráttur: | Gerð er grein fyrir niðurstöðum efnagreininga á sýni af vatni úr vinnsluholu Hitaveitu Suðureyrar, LA-02 árið 2001, og samanburði við eldri greiningar úr holum LA-02 og LA-05. Hola 2 er aðalvinnsluholan. Starfsmaður hitaveitunnar tekur sýni til mælinga á seltu mánaðarlega en Orkustofnun hefur séð um töku heilsýnis til greininga á styrk efna á u.þ.b. 2ja ára fresti. Þó nokkrar breytingar hafa orðið í styrk efna frá 1998 til 2001, einkum hefur styrkur klóríðs og kalsíums aukist, en það stafar af aukinni íblöndun sjávar vegna dælingar úr jarðhitakerfinu. Vinnsla hefur aukist jafnt og þétt milli ára á ofangreindu tímabili, frá 500 rúmmetrum á sólarhring í 770 rúmmetra miðað við júnímánuð. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2002-028.pdf | 499.1Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |