#

Selfossveitur : eftirlit með jarðhitavinnslu 2000-2001

Skoða fulla færslu

Titill: Selfossveitur : eftirlit með jarðhitavinnslu 2000-2001Selfossveitur : eftirlit með jarðhitavinnslu 2000-2001
Höfundur: Ómar Sigurðsson 1953 ; Magnús Ólafsson 1952 ; Guðni Axelsson 1955 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Selfossveitur
URI: http://hdl.handle.net/10802/19377
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Lághitasvæði; Hitaveita; Eftirlit; Varmi; Efnastyrkur; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Þorleifskot (býli); Ósabotnar (Árnessýsla); Suðurland; ÞK-06 (borhola); ÞK-07 (borhola); ÞK-08 (borhola); ÞK-10 (borhola); ÞK-12 (borhola); ÞK-13 (borhola); ÞK-15 (borhola)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-027.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010387209706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Selfossveitur
Útdráttur: Gerð er grein fyrir hitamælingum í eftirlitsholum á vinnslusvæði Selfossveitna við Þorleifskot og eftirliti með efnainnihaldi heits vatns í vinnsluholum hitaveitunnar 2000 og 2001. Jarðhitakerfið kólnar stöðugt ofan frá og er kólnunin nú komin niður á 650 m dýpi við holu ÞK-8. Efsti hluti kerfisins kólnar að meðaltali um rúma 1°C á ári. Reglulegar hitamælingar í eftirlitsholum hafa gefið skýra mynd af þessari kólnun. Langtímabreytingar vatnsborðs í kerfinu eru litlar vegna endurnýjunar vatnsforða með aðstreymi kaldara vatns. Vatnsborð í eftirlitsholum hækkaði eftir jarðskjálftana í júní 2000, og hækkun vatnsborðs og aukin kæling við holur ÞK-6, 7 og 8 bendir til að kalt vatn hafi þá sturtast niður í kerfið. Líklegt er að það hafi gerst um sprungu á milli holna ÞK-10 og ÞK-12. Talsverðar breytingar urðu á efnainnihaldi vatns úr holum ÞK-10 og 13 í kjölfar skjálftanna. Líklegt er að hlutur vatns úr dýpri hluta jarðhitakerfisins hafi aukist tímabundið í holu 10 fyrst eftir skjálftana, en síðan hafi hlutur kaldara vatns aukist aftur. Í holu ÞK-13 hefur hlutur vatns úr dýpri hluta kerfisins aukist. Súrefni mælist hvorki í heita vatninu ú holum ÞK-10, 13 og 15 né við inntak eða úttak miðlunargeymis. Mikilvægt er að halda áfram virku vinnslueftirliti.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-027.pdf 2.801Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta