Titill:
|
GPS-mælingar á Suðurlandi vegna tengingar þríhyrninganeta við landsnet með viðmiðun ÍSN93GPS-mælingar á Suðurlandi vegna tengingar þríhyrninganeta við landsnet með viðmiðun ÍSN93 |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19367
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
2002 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
Landmælingar; GPS-mælingar; Kortagerð; Suðurland
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-010.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010386549706886
|
Athugasemdir:
|
Höfundar: Gunnar Þorbergsson, Jón S. Erlingsson, Markus Rennen, Theodór Theodórsson, Þórarinn Sigurðsson, Örn Jónsson. Útgefið af Auðlindadeild Orkustofnunar; samvinnuaðilar Landmælingar Íslands, Landssíminn hf, Landsvirkjun, Orkustofnun, Vegagerðin |
Útdráttur:
|
Greint er frá undirbúningi, framkvæmd og úrvinnslu GPS-mælinga á Suðurlandi. Mælt var í 33 svonefndum grunnstöðvum frá 1993 (en ekki í hjápunktum við þær) og í 46 öðrum stöðvum, aðallega í þríhyrninganetum Orkustofnunar, en síðan á að endurreikna þríhyrninganetin og kort, sem styðjast við þau, við viðmiðun ÍSN93. Mælingarnar fóru fram 7.-17. ágúst 2001 með átta GPS-landmælingatækjum, þremur frá Vegagerðinni, tveimur frá Landsvirkjun og þremur frá Landmælingum Íslands, en endurmælt var með fimm tækjum 23.-24. ágúst. Mælingamenn, aðstoðarmenn og bílar komu frá öllum samstarfsaðilum. Verkið er fimmti og síðasti hluti útivinnu við samstarfsverkefni, sem áætlað var að tæki fimm ár |