#

Hitaveita Seltjarnarness : vinnslueftirlit 2000-2001

Skoða fulla færslu

Titill: Hitaveita Seltjarnarness : vinnslueftirlit 2000-2001Hitaveita Seltjarnarness : vinnslueftirlit 2000-2001
Höfundur: Hrefna Kristmannsdóttir 1944 ; Helga Tulinius 1955 ; Vigdís Harðardóttir 1955 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Seltjarnarness
URI: http://hdl.handle.net/10802/19365
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Hitaveita; Eftirlit; Vatnsborð; Varmi; Efnastyrkur; Útfellingar; Hitaveitur; Seltjarnarnes
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-007.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010386419706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Seltjarnarness
Útdráttur: Gerð er grein fyrir eftirliti með efnasamsetningu vatns úr vinnsluholum á jarðhitasvæðinu á Seltjarnarnesi, og gefið yfirlit um vatnsvinnslu hitaveitunnar og vatnsborðsmælingar í vinnsluholum á tímabilinu des. 2000 til des. 2001. Vatnsborð er jafnframt mælt reglulega í eftirlitsholum SN-01, SN-02 og SN-03. Sýni til heildarefnagreininga voru tekin einu sinni á tímabilinu úr holum SN-04, SN-06 og SN-12. Selta virðist hafa hækkað sl. tvö ár í vatni úr vinnsluhoum, einkum SN-06 og SN-12. Hækkunin er ekki mjög ör og miklar skammtímasveiflur eru í seltu vatnsins, þ.e. hún hækkar með aukinni vinnslu en lækkar ef vinnsla minnkar. Yfirmettun kalks í vinnsluvatni reiknast nú lítil sem engin í SN-04 og Sn-12, en nokkurí SN-06. Vatnsborð í SN-12 var hærra árið 2001 en árin á undan, en dæling var aðeins 5% minni en a fyrra ári. Að öðru leyti var meðalvinnsla, hiti og vatnsborð svipað. Í ljós kom að niðurrennsli er úr efri æðum í SN-04 sem kælir holuna þegar ekki er dælt úr henni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-007.pdf 871.4Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta