#

Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 150 í Djúpá, Fljótshverfi : árin 1968-1997

Skoða fulla færslu

Titill: Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 150 í Djúpá, Fljótshverfi : árin 1968-1997Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 150 í Djúpá, Fljótshverfi : árin 1968-1997
Höfundur: Gunnar Sigurðsson 1963 ; Snorri Zóphóníasson 1949 ; Sigríður Árnadóttir 1974 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkustofnun. Auðlindadeild.
URI: http://hdl.handle.net/10802/19355
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Vatnamælingar; Djúpá (Vestur-Skaftafellssýsla); Fljótshverfi; Vhm 150 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-054.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010385819706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild OrkustofnunarMyndefni: línurit, töflur.
Útdráttur: Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslismælinga fyrir vhm 150 í Djúpá. Rennslisgögnin í þessari skýrslu ná frá 1968, þegar rekstur sírita hófst, til 1997. Endurskoðunin fólst í því að endurskoða rennslislykla til að reikna rennsli út frá vatnshæð. Með hliðsjón af veðurgögnum frá veðurstöðinni á Kirkjubæjarklaustri voru gögnin hreinsuð af ístrufluðum vatnshæðum og öðrum vatnshæðum sem ekki voru rennslisgæfar. Göt í gögnunum var fyllt í með áætlunum. Í skýrslunni er dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-054.pdf 3.203Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta