Titill:
|
Fossá í Hrunamannahreppi, vhm 127. Rennslislyklar nr. 4, 5, 6, 7 og 8Fossá í Hrunamannahreppi, vhm 127. Rennslislyklar nr. 4, 5, 6, 7 og 8 |
Höfundur:
|
Gunnar Orri Gröndal 1973
;
Orkustofnun. Vatnamælingar.
;
Orkustofnun. Auðlindadeild.
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19344
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
2004 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
Vatnamælingar; Rennslismælingar; Fossá (í Þjórsárdal, Árnessýsla); Vhm 127 (vatnshæðarmælir)
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-040.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010385179706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar Myndefni: myndir, töflur, línurit. |
Útdráttur:
|
Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslislykils fyrir vhm 127 í Fossá í Hrunamannahreppi. Vatnshæðarmælingar í Fossá hófust í ágúst 1966 þegar mælistífla var reist og síritabrunnur byggður. Brunnsíritinn er af A. Ott gerð og ritar á mánaðarblöð. Mælistíflan var reist með það fyrir augum að fá vel skilgreint samband vatnshæðar og rennslis sem hægt væri að reikna út frá fræðunum. Ýmsir erfiðleikar hafa þó verið með rekstur stíflunnar, hún hefur skemmst og viðhaldi hefur ekki verið sinnt. Rennsli hefur verið mælt með hefðbundnum aðferðum frá 1978. Í skýrslunni er fjallað um útreikning á nýjum rennslislyklum, skv. jöfnu Kindsvater og Carter og skv. straumlíkani af farveginum. |