Titill: | Reykjanes - Hola RN-13 : 1. áfangi: Borun fyrir 18 3/8" öryggisfóðringu frá 92 m í 303 m dýpi : 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8" vinnslufóðringu frá 303 m í 831 m dýpiReykjanes - Hola RN-13 : 1. áfangi: Borun fyrir 18 3/8" öryggisfóðringu frá 92 m í 303 m dýpi : 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8" vinnslufóðringu frá 303 m í 831 m dýpi |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19337 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2003 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Háhitasvæði; Borholur; Jarðlög; Ummyndun; Borholumælingar; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Reykjanes; Suðurland; RN-13 (borhola) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-030.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010384939706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Suðurnesja Höfundar: Hjalti Franzson, Gunnar Gunnarsson, Peter E. Danielsen, Ómar Sigurðsson, Guðlaugur Hermannsson, Kristján Skarphéðinsson. Myndefni: myndir, gröf, töflur. |
Útdráttur: | Gerð er grein fyrir gangi borverks í 1. og 2. áfanga borunar holu RH-13 á Reykjanesi og niðurstöðum rannsókna í þessum áföngum. Verkið er unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Holan, sem er boruð með Jötni, er um 600 norðan holu RH-10. Borun hófst 25. mars á 8. verkdegi en borvakt jarðfræðings ROS byrjaði á 16. verkdegi er borun fyrir vinnslufóðringu hófst. Fyrsti áfangi var boraður með 21" krónu í 303 m dýpi en annar áfangi með 17 1/2" í 831 m. Sýnum af borsvarfi var safnað og jarðlög og ummyndun greind eftir þeim samhliða borun. Hefðbundnar borholumælingar voru gerðar, s.s. hitamælingar til að fá upplýsingar um æðar og upphitun, jarðlaga- og víddarmælingar til að afla frekari vitneskju um jarðlög í nágrenni holunnar og lögun hennar. Borverk önnuðust Jarðboranir hf. en Rannsóknasvið Orkustofnunnar sá um rannsóknarhlutann. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2003-030.pdf | 9.093Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |