#

Þyngdarmælingar við Kröflu árið 2000

Skoða fulla færslu

Titill: Þyngdarmælingar við Kröflu árið 2000Þyngdarmælingar við Kröflu árið 2000
Höfundur: Ingvar Þór Magnússon 1957 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19333
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Þyngdarmælingar; Háhitasvæði; Krafla; Bjarnarflag; Mývatn; Norðurland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-026.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010384839706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunMyndefni: myndir, töflur.
Útdráttur: Greint er frá þyngdarmælingum í 69 mælistöðvum við Kröflu sumarið 2000 og tengingu þeirra við grunnstöð á flugvellinum í Aðaldal. Mælingarnar eru gerðar til að fylgjast með breytingum á vinnslusvæðum Landsvirkjunar. Áhersla var lögð á að mæla þyngd í fallmælistöðvum og stöðvum þar sem gerðar voru þyngdarmælingar árið 1995. Niðurstöður mælinganna sýna óverulegar þyngdarbreytingar frá 1995.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-026.pdf 502.4Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta