#

Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli, árið 2002

Skoða fulla færslu

Titill: Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli, árið 2002Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli, árið 2002
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19330
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Rennslismælingar; Sýnataka; Kornastærð; Skriðaur; Hólmsá (Vestur-Skaftafellssýsla); Framgil; Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýsla); Snæbýli (Vestur-Skaftafellssýsla); Vhm 231 (vatnshæðarmælir); Vhm 468 (vatnshæðarmælir); Vhm 142 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-023.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010384729706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir RARIK og LandsvirkjunHöfundar: Jórunn Harðardóttir, Svava Björk Þorláksdóttir, Gunnar Sigurðsson, Bjarni KristinssonMyndefni: myndir.
Útdráttur: Árið 2002 voru áætlaðar fjórar ferðir inn að Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli fyrir RARIK og Landsvirkjun þar sem átti að rennslismæla og safna skriðaurs- og svifaurssýnum af nýjum kláfi við Hólmsá og taka svifaurssýni í Tungufljóti. Niðurstöður svifaursmælinga sýna að í Hólmsá jókst styrkjur svifaurs fertugfalt með þreföldun rennslis (frá 46 til 1823 mg/l) en engin greinileg fylgni var á milli styrks svifaurs og rennslis í Tungufljóti. Kornastærðardreifing svifaurssýnanna var hins vegar breytileg milli sýna frá báðum stöðum. Í Hólmsá jókst skriðaursframburður mikið við aukið rennsli, eða frá 42 g/s í lok ágúst og í 6035 g/s í rigningarflóði 5. Yfirleitt barst mestur skriðaur fram í 30 og 35 m frá hægri bakka og var stærstur hluti efnisins grófur sandur og fín möl. Þessar frumniðurstöður gefa ágæta mynd af þeim breytileika sem er í aurburði ánna en enn vantar fleiri sýni við breytilegt rennsli áður en hægt er að reikna framburð aurs með vissu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-023.pdf 1.314Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta