#

Hitaveita Þorlákshafnar : eftirlit með jarðhitavinnslu 2001-2002

Skoða fulla færslu

Titill: Hitaveita Þorlákshafnar : eftirlit með jarðhitavinnslu 2001-2002Hitaveita Þorlákshafnar : eftirlit með jarðhitavinnslu 2001-2002
Höfundur: Vigdís Harðardóttir 1955 ; Sigurlaug Hjaltadóttir 1976 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Þorlákshafnar
URI: http://hdl.handle.net/10802/19328
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Hitaveitur; Varmi; Efnasamsetning; Jarðhitanýting; Þorlákshöfn; Suðurland; BA-01 (borhola); HJ-01 (borhola)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-021.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010384669706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu ÞorlákshafnarMyndefni: myndir, gröf, töflur.
Útdráttur: Gerð er grein fyrir niðurstöðum efnagreininga á vatni úr vinnsluholum Hitaveitu Þorlákshafnar 2001-2002 og gefið yfirlit um hitastig og vatnsvinnslu veitunnar og áhrif vinnslu á jarðhitakerfið. Á vegum Orkustofnunar voru tekin heilsýni til greininga úr báðum vinnsluholunum í janúar 2002. Meðalvinnsla veitunnar árið 2001 var 24,4 l/s sem svarar til 60 MWh orkuvinnslu. Meðalársvinnsla 2002 stefnir í u.þ.b. 26 l/s. Vinnsla úr HJ-01 hefur aukist eftir að farið var að dæla úr henni. Í heild hefur sölukerfisbreytingin dregið úr orkunotkun, en aukning varð þó á notkun frá 2001-2002. Meðalhiti vatns við holutoppa hefur verið óbreyttur síðastliðin 2-4 ár. Heildarstyrkur efna í vatni úr vinnsluholunum tveim hefur ekki breyst að ráði milli ára að öðru leyti en því að styrkur Ca í vatni úr HJ-01 hefur aukist um 20% frá 1996, en þó er ekki talin hætta á útfellingum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-021.pdf 842.9Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta