#

Örvunaraðgerðir í holu MN-8 í Munaðarnesi

Skoða fulla færslu

Titill: Örvunaraðgerðir í holu MN-8 í MunaðarnesiÖrvunaraðgerðir í holu MN-8 í Munaðarnesi
Höfundur: Arnar Hjartarson 1972 ; Grímur Björnsson 1960 ; Kristján Sæmundsson 1936 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Orkuveita Reykjavíkur
URI: http://hdl.handle.net/10802/19327
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðhitakerfi; Borholur; Varmi; Vatnsborð; Jarðhitanýting; Hitaveitur; MN-8 (borhola)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-019.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010384569706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Orkuveitu ReykjavíkurMyndefni: gröf, töflur.
Útdráttur: Hola MN-8 í Munaðarnesi var boruð i 900 m dýpi og kom i a.m.k. 90°C heitt jarðhitakerfi. Besta æð holunnar eftir borun var smáæð á 440 m dýpi og skilaði holan um 4,5 l/s í loftdælingu með vatnsborð á 195 m dýpi. Borun holunnar lauk 11. febrúar 2003 og frá 17. febrúar fram til 3. mars stóðu yfir ýmsar örvunaraðgerðir í holunni ásamt viðeigandi prófunum. Allar örvunaraðgerðir sem gerðar voru skiluðu árangri. Í blástursprófi sem gert var þann 3. mars gaf holan um 18 l/s í loftdælingu með vatnsborð á 165 m dýpi. Sjálfrennsli eftir borun var um 0,5 l/s en er 2,3 l/s eftir örvunaraðgerðir. Hiti vatnsins sem rennur úr holunni er orðinn 80°C. Holan hefur mikið iðustreymistap í annars ágætlega leku bergi og ætti hún að standa undir u.þ.b. 10 l/s vinnslu af rúmlega 80°C heitu vatni. Hola 8 virðist boruð rétt til hliðar við vatnsleiðandi heitavatnssprungu og má taka það sem vísbendingu um að bora megi fleiri og aflmeiri holur á svæðinu. Nauðsynlegt er að dæluprófa holuna, efnagreina vatnið úr henni og hitamæla hana í botn. Ef til þess kæmi að aftur yrði borað þarf jafrnframt að svarfgreina og jarðlagagreina holuna.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-019.pdf 4.685Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta