| Titill: | Hitaveita Skagafjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árin 2001-2002Hitaveita Skagafjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árin 2001-2002 |
| Höfundur: | Guðni Axelsson 1955 ; Steinunn Hauksdóttir 1967 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Skagafjarðar |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19321 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2003 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Jarðhitasvæði; Jarðhitavinnsla; Efnastyrkur; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Áshildarholt (býli); Áshildarholtsvatn; Varmahlíð (Skagafjarðarsýsla); Steinsstaðir (býli) |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-009.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010383779706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Skagafjarðar Myndefni: myndir, gröf, töflur. |
| Útdráttur: | Fjallað er um eftirlit með jarðhitavinnslu Hitaveitu Skagafjarðar á þremur jarðhitasvæðum árin 2001 og 2002. Orkustofnun sér um töku vatnssýna einu sinni á ári og samantekt gagna um vinnslu og viðbrögð jarðhitakerfanna. Við Áshildarholtsvatn nýtir hitaveitan sjálfrennandi vatn úr fjórum holum og er gerð grein fyrir vinnslu, vatnshita, holuþrýstingi og efnainnihaldi vatns þar. Í Varmahlíð eru nýttar tvær holur og á Steinsstöðum er tekið vatn úr Steinsstaðalaug, en á þessum stöðum er einungis fylgst með efnainnhaldi vatnsins. Meðalvinnslan við Áshildarholtsvatn var rúmlega 68 l/s þessi tvö ár, en heildarorkuvinnslan 99 GWh. Síðustu fjögur ár hefur vinnslan verið í sögulegu lágmarki og þrýstingur í jarðhitakerfinu hefur farið hækkandi allt frá árinu 1984. Hvorki hefur orðið marktæk breyting á hita né efnasamsetningu vatns úr vinnsluholum við Áshildarholtsvatn. Engin merki eru um breytingar á efnainnihaldi vatns úr holum 2 og 3 í Varmahlíð né úr lauginni á Steinsstöðum. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2003-009.pdf | 967.6Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |