Titill: | Svartsengi - Reykjanes. : Vinnslueftirlit árið 2002 ; Hita- og þrýstimælingar 1995-2002 ; Efnavöktun 1996-2002Svartsengi - Reykjanes. : Vinnslueftirlit árið 2002 ; Hita- og þrýstimælingar 1995-2002 ; Efnavöktun 1996-2002 |
Höfundur: | Grímur Björnsson 1960 ; Danielsen, Peter E. 1968 ; Magnús Ólafsson 1952 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Suðurnesja ; Vatnaskil (verkfræðistofa) |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19318 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2003 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Háhitasvæði; Borholur; Jarðhitavinnsla; Vatnsborð; Varmi; Efnastyrkur; Gaskennd efni; Svartsengi; Reykjanes |
ISBN: | 9979681142 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-005.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010383559706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Suðurnesja Myndefni: myndir, gröf, töflur + geisladiskur. |
Útdráttur: | Skýrslan er í þremur hlutum, um eftirlit með vinnslu, mælingar í borholum og vöktun efna í borholum á jarðhitasvæðunum í Svartsengi og Reykjanesi. Í fyrsta hlutanum, um vinnslueftirlitið sem Verkfræðistofan Vatnaskil annast, er gerð grein fyrir eftirlitinu árið 2002. Annar og þriðji hlutinn var unninn af Rannsóknasviði Orkustofnunar og nær það eftirlit til áranna 1995-2002. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi vöktun á áhrifum vinnslunnar á jarðhitasvæðin er tekin saman í eina skýrslu. Hún veitir því gott yfirlit yfir þær breytingar sem mælast, og aðgengi að gögnunum er gert auðveldara með því að setja grunngögnin á meðfylgjadni geisladisk. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2003-005.pdf | 5.593Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |