#

Grunnvatnsborholur á Hellisheiði og nágrenni : greining jarðlaga í HK-holum, 2001-2002

Skoða fulla færslu

Titill: Grunnvatnsborholur á Hellisheiði og nágrenni : greining jarðlaga í HK-holum, 2001-2002Grunnvatnsborholur á Hellisheiði og nágrenni : greining jarðlaga í HK-holum, 2001-2002
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19316
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Grunnvatn; Borholur; Móberg; Jarðhiti; Ummyndun; Hellisheiði; Svínahraun
ISBN: 9979681136
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-003.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010383429706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Orkuveitu ReykjavíkurHöfundar: Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Þórólfur H. Hafstað, Kristján Sæmundsson.Myndefni: myndir, kort.
Útdráttur: Gerð er grein fyrir greiningu jarðlaga og mælingum í holum sem boraðar voru á Hellisheiði og nágrenni á árunum 2001-2002 í þeim tilgangi að rannsaka grunnvatnsstrauma á heiðinni og nágrenni. Birt eru jarðlagasnið, töflur með staðsetningu borholnanna og niðurstöður hita- og vatnsborðsmælinga, auk upplýsinga um gerð jarðlaga og ummyndun bergs. Á Svínahraunssvæðinu er vatnsborð alls staðar í um 170 m hæð yfir sjó, og frá svæðinu síga aðskildir grunnvatnsstraumar til suðurs, vesturs og norðurs. Gerð er grein fyrir útbreiðslu helstu jarðmyndana, sem fram koma í holunni. Hellisheiðarhraun A á háheiðinni reyndist vera gríðarlega þykkt, sums staðar um eða yfir 100 m. Heildarmagn er áætlað um 1 km3.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-003.pdf 20.75Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta