#

Forðafræðistuðlar : athugun á reiknuðum cementation factor út frá viðnámsmælingum

Skoða fulla færslu

Titill: Forðafræðistuðlar : athugun á reiknuðum cementation factor út frá viðnámsmælingumForðafræðistuðlar : athugun á reiknuðum cementation factor út frá viðnámsmælingum
Höfundur: Sigvaldi Thordarson 1964 ; Gunnar Þór Gunnarsson 1974 ; Ómar Sigurðsson 1953 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Orkustofnun. Auðlindadeild.
URI: http://hdl.handle.net/10802/19315
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Lekt; Viðnám; Borholur; Berggreining; Jarðlagasnið; LL-03 (borhola)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-002.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010383389706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar
Útdráttur: Í skýrslunni er leitast við að meta notagildi jöfnu Archie´s, sem lýsir sambandi rafviðnáms og grops í bergi, til að afla ákveðinna upplýsinga um bergeiginleika, þ.e. hvort greina megi milli sprungulektar og venjulegs grops með því að setja mæligildi úr borholumælingum inn í þessa jöfnu. Notuð voru mæligögn úr holu LL-03 við Nefsholt í Holtum. Athugun á því hvernig viðnám breytist með gropi bergs í þessari holu sýnir að dreifing mælinganna er mjög mikil og því er erfitt að meta stuðulinn m í jöfnunni, svokallaðan cementation factor. Viðnámsgildi virðast einnig kerfisbundið of lág og af þeim sökum fást einnig of lág gildi fyrir m-stuðulinn. Rakin er úrvinnsla gagnanna og nefnd nokkur atriði sem skýrt gætu niðurstöðurnar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-002.pdf 1.152Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta