Titill: | Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá í Skaftártungu við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2004Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá í Skaftártungu við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2004 |
Höfundur: | Jórunn Harðardóttir 1968 ; Bjarni Kristinsson 1951 ; Svava Björk Þorláksdóttir 1975 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Rafmagnsveitur ríkisins ; Landsvirkjun |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19313 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2005 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Rennslismælingar; Sýnataka; Kornastærð; Skriðaur; Hólmsá (Vestur-Skaftafellssýsla); Skaftártunga; Framgil; Hólmsárfoss; Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýsla); Snæbýli (Vestur-Skaftafellssýsla); Vhm 231 (vatnshæðarmælir); Vhm 468 (vatnshæðarmælir); Vhm 142 (vatnshæðarmælir) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2005/OS-2005-002.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010383219706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir RARIK og Landsvirkjun Myndefni: töflur, línurit. |
Útdráttur: | Árið 2004 voru farnar þrjárferðir að Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli til mælinga og sýnatöku. Við Hólmsá var rennslismælt og tekin sýni af svifaur og skriðaur, en við Tungufljót voru eingöngu tekin svifaurssýni. Við úrvinnslu mælinga við Hólmsá var notað rennsli samkvæmt nýjum vatnshæðarmæli við Hólmsárfoss (vhm 468). Við Hólmsá tuttugufaldaðist svifaursstyrkur við þreföldun rennslis og er ágæt fylgni bæði heildarstyrks og einstakra kornastærðarflokka við rennsli. Styrkur svifaurs hækkar einnig með auknu rennsli í Tungufljóti en heildarstyrkur er mun lægri en í Hólmsá. Framburður skriðaurs í Hólmsá var mestur í 30 og 35 m fjarlægð frá vestari bakka eins og fyrri ár og jókst hann verulega með rennsli. Heildarframburður skriðaurs var mestur 14 kg/s við 113 m3/s og flokkaðist meðalstærð flestra kornstærðargreindra skriðaurssýna sem grófur til mjög grófur sandur. Hlutfall skriðaurs var innan við 10% af heildaraurburði í öllum syrpum samanburðarsýna |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2005-002.pdf | 857.3Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |