Titill:
|
Hitaveita Suðurnesja - Vatnsveita Suðurnesja : grunnvatnsmælingar vatnsárið 2002-2003Hitaveita Suðurnesja - Vatnsveita Suðurnesja : grunnvatnsmælingar vatnsárið 2002-2003 |
Höfundur:
|
Kristjana G. Eyþórsdóttir 1957
;
Orkustofnun. Vatnamælingar.
;
Hitaveita Suðurnesja
;
Vatnsveita Suðurnesja
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19311
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
2004 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
Grunnvatn; Borholur; Vatnsborð; Suðurnes
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-001.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010382859706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Suðurnesja og Vatnsveitu Suðurnesja Myndefni: myndir, línurit, töflur. |
Útdráttur:
|
Í skýrslunni er gerð grein fyrir mælingum Vatnamælinga Orkustofnunar á grunnvatnshæð í kaldavatnsholum á Suðurnesjum vatnsárið 2002/2003 vegna eftirlits með vatnstöku Hitaveitu Suðurnesja og Vatnsveitu Suðurnesja. Mælt er í sex borholum fyrir HS og fjórum fyrir VS. Þar til í janúar 1997 voru síritandi A.Ott-mælar í borholum HS, annaðist Hitaveitan gæslu þeirra og sendi VM gögn mánaðarlega, en þá voru þrýstinemar og stafræn skráningartæki sett í staðinn. Vatnsveitan hefur frá upphafi notað slíkan búnað. Skrár úr þrýstinemum eru kvarðaðar og settar í gagnabanka Vatnamælinga. Gerðar eru skrár með vatnshæð að miðnætti hvers dags og síðan eru mælingarnar leiðréttar vegna landsigs sem mælst hefur umhverfis Svartsengi. Í skýrslunni eru birt línurit sem sýna daglega vatnshæð að miðnætti í borholunum á vatnsárinu í m.y.s. ásamt skarvegnum meðaldagsgildaferli. |