Titill: | Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2003Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli árið 2003 |
Höfundur: | Jórunn Harðardóttir 1968 ; Bjarni Kristinsson 1951 ; Svava Björk Þorláksdóttir 1975 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Rafmagnsveitur ríkisins ; Landsvirkjun |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19308 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2004 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Rennslismælingar; Sýnataka; Kornastærð; Skriðaur; Hólmsá (Vestur-Skaftafellssýsla); Framgil; Hólmsárfoss; Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýsla); Snæbýli (Vestur-Skaftafellssýsla); Vhm 231 (vatnshæðarmælir); Vhm 468 (vatnshæðarmælir); Vhm 142 (vatnshæðarmælir) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-005.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010382759706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir RARIK og Landsvirkjun Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Árið 2003 voru farnar fjórar ferðir að Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Borgarfell/Snæbýli en í þeim var mælt rennsli og safnað sýnum af svifaur og skriðaur. Þrjár ferðanna voru farnar í hefðbundum vor- og sumaraðstæðum en ein þeirra í rigningarflóði í nóvember. Mikið flökt er í rennslislykli við Framgil vegna sandburðar en nýr rennslislykill við nýjan mæli við Hólmsárfoss virðist vera heldur betri. Í Hólmsá jókst svifaursstyrkur um 60-falt (úr 136 í 8811 mg/l) við tæplega sexföldun í rennsli, en eins og árið 2002 sást lítil fylgni milli svifaursstyrks og rennslis í Tungufljóti. Nokkur breytileiki var á kornastærðardreifingu svifaurs í Hólmsá þó að hlutfall leirs sé ávallt lægst. Stærstur hluti sýnanna úr Tungufljóti er méla. Framburður skriðaurs var yfirleitt mestur á 30 og 35 m en þar var straumhraði mestur. Meðalkornastærð skriðaurs er grófur sandur, en heildarframburður hans jókst úr 0,1 kr/s við 26,9 m3/s í 15,5 kg/s við 157 m3/s. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2004-005.pdf | 13.56Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |