#

Jaðar jökla í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu ákvarðaður með fjarkönnun

Skoða fulla færslu

Titill: Jaðar jökla í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu ákvarðaður með fjarkönnunJaðar jökla í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu ákvarðaður með fjarkönnun
Höfundur: Oddur Sigurðsson 1945 ; Óbyggðanefnd ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landmælingar Íslands ; Loftmyndir (fyrirtæki)
URI: http://hdl.handle.net/10802/19302
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2004
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jöklar; Fjarkönnun; Loftmyndir; Vestur-Skaftafellssýsla; Rangárvallasýsla; Vatnajökull; Mýrdalsjökull; Eyjafjallajökull; Tindfjallajökull; Torfajökull; Kaldaklofsjökull
ISBN: 9979681594
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-020.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010382529706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir ÓbyggðanefndSamvinnuaðilar Landmælingar Íslands og Loftmyndir ehfMyndefni: myndir, 2 kort brotin.
Útdráttur: Loftmyndir og gervihnattamyndir af jöklum í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu voru „réttar upp“ í hornsannri keiluvörpun Lamberts í kerfi ÍSN93. Hér er gerð grein fyrir því hvernig útlínur jökla voru ákvarðaðar með því að rekja þær á myndum sem teknar voru á tímabilinu 1999-2003. Líkur eru leiddar að hversu mikið útlínur jöklanna kunna að hafa breyst frá gildistöku þjóðlendulaga 1. júlí 1998 til þess tíma sem þær voru teknar. Hnitsetning jökuljaðars með þessum aðferðum víkur sennilega hvergi meira en 60 m frá því sem var í reynd og víðast miklu minna. Líkur eru á að jöklar minnki ört í náinni framtíð vegna loftslagsbreytinga. Náttúruhamfarir kunna einnig að breyta jöklunum verulega eins og iðulega hefur gerst á sögulegum tíma.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2004-020.pdf 2.203Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta