Titill: | Jökulhlaupaannáll 1989 - 2004Jökulhlaupaannáll 1989 - 2004 |
Höfundur: | Oddur Sigurðsson 1945 ; Bergur Einarsson 1981 ; Orkustofnun. Vatnamælingar ; Orkustofnun. Auðlindadeild. |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19288 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2005 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Jökulhlaup; Annálar; Eldgos; Jarðhiti; Stíflur; Kötlugos; Grímsvatnagos; Grímsvötn; Katla; Skaftárkatlar; Ísland |
ISBN: | 9979681748 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2005/OS-2005-031.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010373869706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar Myndefni: myndir, línurit, töflur. |
Útdráttur: | Jökulhlaup eru snar þáttur í náttúru og mannlífi á Íslandi og hefur verið svo frá því sögur hófust, enda verða fáir viðburðir stórfenglegri. Þeirra er víða getið í heimildum frá fyrri tíð. Í mörgum vatnsföllum skilar sér umtalsverður hluti heildarrennslis í jökulhlaupum og á það ekki síður við um þann aur sem jökulár bera með sér. Skiptir hvort tveggja miklu máli við hönnun virkjana og vegakerfis. Rannsóknasaga slíkra hlaup nær aftur til ritaldar. Jarðhiti og eldgos undir jöklum er höfuð orsakavaldur jökulhlaupa en einnig eru fjölmörg jökulstífluð vötn á landinu sem hleypur úr. Annáll jökulhlaupa hefur verið gefinn út fyrir tímabilið 1967-1988 og er hér framhald þess annáls. Hér eru nefnd um hundrað jökulhlaup og má því gera ráð fyrir að um 5-10 slík hlaup verði að jafnaði á landinu á ári. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2005-031.pdf | 24.03Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |