| Titill: | Jarðvarmaspá 2003-2030 : spá um beina nýtingu jarðvarmaJarðvarmaspá 2003-2030 : spá um beina nýtingu jarðvarma |
| Höfundur: | Orkustofnun. Orkuspárnefnd ; Orkustofnun. Orkubúskapardeild. |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19270 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2003 |
| Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2003/060OS ; OS-2003/060 |
| Efnisorð: | Skýrslur; Landhagfræði; Sundlaugar; Orkunotkun; Jarðhiti; Ylrækt; Fiskeldi; Iðnaður; Ísland |
| ISBN: | 9979681365 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-060.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010350179706886 |
| Athugasemdir: | Myndefni: línurit, töflur. |
| Útdráttur: | Gerð er grein fyri spá um jarðvarmanotkun hér á landi fram til ársins 2030. Spáin er unnin á vegum Orkuspárnefndar og er endurskoðun á síðustu jarðvarmaspá, sem út kom 1987. Fjallað er ítarlega um forsendur hennar í einstökum liðum. Notkun jarðvarma er áætluð fyrir einstaka þætti og tekin saman heildarnotkun með flutnings- og dreifitöpum ásamt ónýttum varma. Notkun jarðvarma er skipt í húshitun, sundlaugar, snjóbræðslu, ylrækt, fiskeldi og iðnað. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2003-060.pdf | 922.2Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |