| Titill: | Afkomumælingar á hábungu Hofsjökuls í maí 2003Afkomumælingar á hábungu Hofsjökuls í maí 2003 |
| Höfundur: | |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19268 |
| Útgefandi: | Orkustofnun : |
| Útgáfa: | 2003 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Afkoma jökla; Jöklarannsóknir; Hitamælingar; Hofsjökull |
| ISBN: | 9979681292 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-053.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010346879706886 |
| Athugasemdir: | Höfundar: Þorsteinn Þorsteinsson, Tómas Jóhannsson, Oddur Sigurðsson, Einar Örn Hreinsson, Stefán Már Ágústsson og Egill Tómasson. Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir: Veðurfar, vatn og orka Samvinnuaðilar: Veðurstofa Íslands Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur. |
| Útdráttur: | English summary: s. 4-5 Gerð er grein fyrir mælingum á vetrarafkomu 2002-2003 á 40 km2 svæði á hábungu Hofsjökuls. Rannsökuð var snjógerð og lagskipting í 32 snjókjörnum, sem boraðir voru í gegnum vetrarlagið á svæðinu og hausthvörf kvörðuð með hefðbundnum hætti. Með mælingu á rykinnihaldi í 15 kjörnum var staðfest að toppur í rykmagni fellur saman við hausthvörfin og því má álykta að rykmæling sé örugg leið til árlagatalningar í ískjörnum. Vatnsgildi vetrarafkomu var ákvarðað í öllum mælipunktum og teiknað kort af dreifingu hennar á svæðinu yfir hábungunni og örksjunni. Borin er sam hæð jökulyfirborðs á svæðinu í ágúst 2001, maí 2003 og september 2003 og birt gögn um hitamælingar á snjókjörnum. Rannsókn þessi er þáttur í verkefni Landsvirkjunar og Vatnamælinga Veðurfar, vatn og orka sem styrkt er af Orkusjóði auk sérstakrar fjárveitingar Iðnaðarráðuneytisins. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2003-053.pdf | 2.859Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |