dc.contributor |
Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma |
is |
dc.contributor |
Orkustofnun. Rannsóknasvið |
is |
dc.contributor |
Orkustofnun. Auðlindadeild |
is |
dc.contributor.author |
Ingibjörg Kaldal 1949 |
is |
dc.date.accessioned |
2019-12-07T12:35:33Z |
|
dc.date.available |
2019-12-07T12:35:33Z |
|
dc.date.issued |
2002 |
|
dc.identifier.isbn |
9979680962 |
|
dc.identifier.uri |
http://hdl.handle.net/10802/19260 |
|
dc.description |
Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar |
is |
dc.description |
Myndefni: myndir, kort, línurit |
is |
dc.description.abstract |
Gerð er grein fyrir athugunum á útbreiðslu og orsökum áfoks við Skaftá og Hverfisfljót ofan byggðar. Skoðaðar vour misgamlar loftmyndir til að sjá hvort og hve mikið áfok hefur aukist á undanförnum áratugum. Athyglinni var einkum beint að þremur svæðum: hrauninu milli Skaftár og Lakagíga ofan Sveinstinds, Lakagígum sunnan Úlfarsdalsskerja og hrauninu milli Hverfisfljóts og Laufbalavatns við Fremrieyrar. Áfok sem rekja má beint til Skaftár er einkum að finna í hraunbrúnunum við Fljótsodda, vestan við Tröllhamar og vestan Stakafells. Foksandur við Lakagíga sunnan Úlfarsdalsskerja er hins vegar hrein gjóska að uppruna og er ekki komin af Skaftáraurum. Ekki hefur orðið mikil aukning á foksandsgeira þar á árabilinu 1960-1999. Foksandsgeiri norðan Laufbalavatns er hins vegar jökulgormur að uppruna, frá því að Skaftárhlaup fóru að koma í Hverfisfljót eftir hlaupið í Síðujökli 1994. Kort í vasa sýnir útbreiðslu Skaftárhlaupsins 1995 sem er stærsta hlaupið sem vitað er um. Er það gert eftir ljósmyndum Odds Sigurðssonar sem teknar voru í hámarki hlaupsins. Verkið er liður í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. |
is |
dc.format.extent |
1 rafrænt gagn (28 bls.) |
is |
dc.language.iso |
is |
|
dc.publisher |
Orkustofnun |
is |
dc.relation.ispartofseries |
Orkustofnun. ; OS-2002/022 |
|
dc.relation.ispartofseries |
OS ; OS-2002/022 |
|
dc.relation.uri |
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-022.pdf |
|
dc.subject |
Áfok |
is |
dc.subject |
Flóð |
is |
dc.subject |
Hlaup (vatnafræði) |
is |
dc.subject |
Rof |
is |
dc.subject |
Umhverfisrannsóknir |
is |
dc.subject |
Jökulhlaup |
is |
dc.subject |
Aurburður |
is |
dc.subject |
Umhverfisvernd |
is |
dc.subject |
Skaftá |
is |
dc.subject |
Hverfisfljót |
is |
dc.subject |
Lakagígar |
is |
dc.title |
Skaftá - athugun á áfoki : útbreiðsla Skaftárhlaupsins 1995 |
is |
dc.type |
Bók |
is |
dc.identifier.gegnir |
991010296069706886 |
|