#

Þjórsárkvíslaver : grunnvatn og gróður

Skoða fulla færslu

Titill: Þjórsárkvíslaver : grunnvatn og gróðurÞjórsárkvíslaver : grunnvatn og gróður
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19258
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Virkjanir; Vistfræði; Grunnvatn; Vatnajarðfræði; Gróðurkort; Umhverfismat; Vatnsaflsvirkjanir; Umhverfisáhrif; Vatnafar; Gróðurfar; Fuglalíf; Uppistöðulón; Umhverfisvernd; Þjórsárkvíslar; Þjórsárver; Norðlingaalda; Suðurland; Norðlingaölduveita
ISBN: 9979681179 :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-014.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010269509706886
Athugasemdir: Skýrslan er lokuð til 01.06.03Unnið fyrir LandsvirkjunÁrni Hjartarson, Borgþór Magnússon, Hlynur Óskarsson, Þórólfur H. Hafstað.Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur.
Útdráttur: Skýrsla þessi er samantekt um grunnvatnsmælingar og aðrar vatnafarsathuganir í Þjórsárkvíslaveri við austurjaðar friðlandsins í Þjórsárverum. Einnig eru þar dregnar saman upplýsingar um gróðurfar og fuglalíf. Lagt er mat á hversu mikið rennsli þarf að vera á aurum Vesturkvíslar neðan hugsaðs setlóns þannig að tryggt verði að grunnvatnsstaða innan friðlandsins haldist sem næst óbreytt þrátt fyrir tilkomu lónsins og vatnstöku úr því til Kvíslaveitu í samræmi við úrskurð ráðherra um Norðlingaölduveitu frá 30. janúar 2003.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-014.pdf 11.14Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta