#

Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Skoða fulla færslu

Titill: Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsuÁhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19245
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2017
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 83
Efnisorð: Eldgos; Umhverfisáhrif; Heilsufar; Ísland; Holuhraun
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881544
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/thjonusta/utgefid_efni/RitLbhi/ahrif_holuhraunsgossins_a_umhverfi_og_heilsu_rit_lbhi_83_ed3.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011492169706886
Athugasemdir: Myndefni: töflur, línurit, kort.
Útdráttur: Þann 27. apríl 2016 var haldið málþing um umhverfisáhrif eldgossins í Holuhrauni 2014 – 2015. Málþingið var haldið í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti í Reykjavík að undirlagi Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Þar kynntu sérfræðingar frá ýmsum fagstofnunum helstu niðurstöður vöktunar- og rannsóknaverkefna sem vörðuðu möguleg áhrif eldgossins í Holuhrauni á umhverfi og heilsu. Eftir málþingið taldi hópurinn mikilvægt að taka saman á einum stað þau einstöku gögn og niðurstöður sem þarna voru kynntar um atburðina í Holuhrauni og áhrif þeirra á umhverfi og heilsu. Útkoman er þetta hefti.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
ahrif_holuhraun ... heilsu_rit_lbhi_83_ed3.pdf 9.342Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta