| Titill: | Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2015-17Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2015-17 |
| Höfundur: | |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19213 |
| Útgefandi: | Landbúnaðarháskóli Íslands |
| Útgáfa: | 2018 |
| Ritröð: | Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 95 |
| Efnisorð: | Gerlar; Vatnsmengun; Hafnir; Vöktun |
| ISSN: | 1670-5785 |
| ISBN: | 9789979881667 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/thjonusta/utgefid_efni/RitLbhi/rit_lbhi_nr_95.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011491399706886 |
| Athugasemdir: | Sýnatöku önnuðust: Ragnhildur H. Jónsdóttir, Fanney Ó. Gísladóttir, Brita K. Berglund og Snorri Þorsteinsson Unnið fyrir Stjórn Faxaflóahafna Myndefni: myndir, töflur, línurit. |
| Útdráttur: | Í nóvember 2012 kannaði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að beiðni Faxaflóahafna, magn saurgerla í sjó á 21 stað á hafnarsvæðum Faxaflóahafna. Niðurstöður þessarar sýnatöku gáfu til kynna að almennt væri ástandið gott, en þrír sýnatökustaðir skáru sig samt sem áður úr með allnokkurt magn gerla. Í kjölfarið af sýnatökunni lagði Heilbrigðiseftirlitið fram tillögu að almennri vöktun á magni gerla sem byggðist á mánaðarlegri sýnatöku á 10 af fyrrgreindum 21 sýnatökustað. Í framhaldi af tillögu Heilbrigðiseftirlitsins fóru Faxaflóahafnir, í byrjun árs 2013, þess á leit við Landbúnaðarháskólann að skólinn tæki að sér fyrrgreinda vöktun. Í febrúar 2013 hóf Votlendissetur skólans mánaðarlega vöktun á magni saurgerla á 10 stöðum á hafnarsvæðum Faxaflóahafna í samræmi við fyrrgreinda tillögu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Vöktunin hefur nú staðið yfir í fimm ár og í skýrslu þessari eru settar fram niðurstöður áranna 2015-17 með hliðsjón af niðurstöðum fyrri ára. Við greiningu gagnanna, t.d. gagnvart hitastigi sjávar, voru gögn fyrri ára einnig tekin með til að gefa betri heildarmynd af mögulegum áhrifum umhverfisþátta á magn gerla. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| rit_lbhi_nr_95.pdf | 1.793Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |