| Titill: | Upphitun íþróttavalla árið 2015Upphitun íþróttavalla árið 2015 |
| Höfundur: | Guðni Þorvaldsson 1952 ; Svavar T. Óskarsson 1946 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19212 |
| Útgefandi: | Landbúnaðarháskóli Íslands |
| Útgáfa: | 2018 |
| Ritröð: | Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 99 |
| Efnisorð: | Jarðvegur; Íþróttavellir; Hitalagnir |
| ISSN: | 1670-5785 |
| ISBN: | 9789979881704 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/thjonusta/utgefid_efni/RitLbhi/rit_lbhi_nr_99.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011491159706886 |
| Athugasemdir: | Myndefni: myndir, töflur. |
| Útdráttur: | Vorið 2010 var sett af stað tilraun þar sem prófað var að hita upp jarðveg íþróttavallar í þeim tilgangi að flýta fyrir því að gróður lifnaði á vorin. Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hvort lengja mætti notkunartíma íþróttavalla með því að hita jarðveginn með hitaveituvatni síðla vetrar og fram á vor. Könnuð voru áhrif 4 mismunandi hitunarmeðferða, í samanburði við óupphitað, á 6 grastegundir. Reitir með hitalögnum voru búnir til á Korpúlfsstöðum og þeir hitaðir mislengi og mismikið. Til samanburðar var óupphitaður reitur. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| rit_lbhi_nr_99.pdf | 4.193Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |