#

Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áa : greining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013

Skoða fulla færslu

Titill: Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áa : greining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áa : greining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson 1970 ; Emma Eyþórsdóttir 1953 ; Eyjólfur Kristinn Örnólfsson 1975 ; Framleiðnisjóður landbúnaðarins
URI: http://hdl.handle.net/10802/19204
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2018
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 110
Efnisorð: Sauðfé; Sauðfjárrækt; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881810
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rannsoknur/rit_lbhi_nr_110.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011489539706886
Athugasemdir: Verkefnið var fjármagnað af Framleiðnisjóði (þróunarsjóði sauðfjárræktarinnar) og Landbúnaðarháskóla ÍslandsMyndefni: töflur, línurit.
Útdráttur: Breytilegur kostnaður við fóðrun og hirðingu áa er nánast hinn sami hvort sem ærin eignast eitt eða fleiri lömb (Hagþjónusta landbúnaðarins, 2012) og því til mikils að vinna að ná sem flestum lömbum til nytja eftir hverja á. Markmið margra fjárbænda er að ná tveimur lömbum til nytja eftir hverja fullorðna á og einu lambi til nytja eftir hverja veturgamla á. Tilraunabú LbhÍ á Hesti hefur verið rekið eins og hvert annað bú að þessu leyti, að leitað er leiða til að bæta frjósemi með kynbótum og góðri fóðrun og meðferð, og einnig er lömbum miðlað milli áa þannig að sem flestar fullorðnar ær fari út með tvö lömb. Það sem gerir Hestbúið frábrugðið öðrum búum er að þar er safnað meiri gögnum um fóðrun og þrif áa og lamba en almennt gengur og gerist. Hugmyndin með því verkefni sem hér er frá sagt var að reyna að nýta þessi miklu gögn til að fá vísbendingar um það hvað í fóðrun og meðferð ánna á mismunandi tímum æviskeiðs þeirra og framleiðsluársins er líklegt til að hafa áhrif á fjölda fæddra og genginna lamba eftir hverja fullorðna á.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr_110.pdf 1.280Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta