#

Lokaskýrsla til Framleiðnisjóðs vegna átaksverkefnis í byggrækt á Íslandi árin 2013-2018

Skoða fulla færslu

Titill: Lokaskýrsla til Framleiðnisjóðs vegna átaksverkefnis í byggrækt á Íslandi árin 2013-2018Lokaskýrsla til Framleiðnisjóðs vegna átaksverkefnis í byggrækt á Íslandi árin 2013-2018
Höfundur: Hrannar Smári Hilmarsson 1984 ; Göransson, Magnus 1977 ; Jónína Svavarsdóttir 1985 ; Jón Hallsteinn Hallsson 1976 ; Framleiðnisjóður landbúnaðarins
URI: http://hdl.handle.net/10802/19197
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2019
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 115
Efnisorð: Kornrækt; Bygg; Tilraunir; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881865
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr115_byggskyrsla_2018_250419.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011487519706886
Athugasemdir: Myndefni: töflur, kort.
Útdráttur: Byggrækt á Íslandi hefur jafnt og þétt vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár og skiptir þar án efa mestu máli almennur áhugi bænda á nýsköpun í ræktun. Þennan áhuga má meðal annars merkja í auknum áhuga á ræktun annarra nytjaplantna svo sem repju og hafra. Þann ágæta árangur sem íslenskir bændur hafa náð í ræktun byggs má án efa skýra með ýmsum þáttum, svo sem batnandi umhverfisskilyrðum til ræktunar, bættum búskaparháttum, prófunum á erlendum byggyrkjum auk kynbóta sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður. Starfsmenn Landbúnaðarháskóla Íslands leggja, eftir fremsta megni, sín lóð á vogaskálar nýsköpunar í landbúnaði á ýmsum sviðum og hafa meðal annars stundað rannsóknir á byggi undanfarna áratugi. Hér birtum við yfirlit yfir niðurstöður úr samanburðartilraunum á byggi sem fram hafa farið á víðsvegar um landið á yfir 30 ára tímabili, förum yfir helstu niðurstöður sjúkdómsrannsókna, ásamt því að velta fyrir okkur framtíð byggrannsókna og nýtingar, en áður hafa þessar niðurstöður birst sem tilraunaskýrslur og/eða sem ritrýndar greinar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr115_byggskyrsla_2018_250419.pdf 3.096Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta